Í nýjasta hlaðvarpsþætti Borgarbókasafnsins ræða Guðrún, Esther og Jóhannes svör við föstudagsfjörinu á facebook síðu safnsins þar sem spurt var; „Síðustu skilaboð sem þú sendir foreldri þínu eða barni eru titillinn á foreldrahandbókinni sem þú ert að skrifa. Hvað heitir hún?".